Íþróttabandalag
Hafnarfjarðar

Íþróttabandalag Hafnarfjarðar er samstarfsvettvangur 28 aðildarfélaga sem sinna öflugu, fjölbreyttu og metnaðarfullu íþróttastarfi fyrir fólk á öllum aldri. 

Aðildarfélög

Íþróttabandalag Hafnarfjarðar er samstarfsvettvangur 28 aðildarfélaga sem sinna öflugu, fjölbreyttu og metnaðarfullu íþróttastarfi fyrir fólk á öllum aldri. Félögin gegna lykilhlutverki í íþróttalífi bæjarins og stuðla að heilbrigðum og virkum lífsstíl íbúa.

Afrekssjóður ÍBH

Afrekssjóður ÍBH veitir styrki til afreksíþróttafólks og keppnisferða erlendis. Hér fyrir neðan má finna umsóknargáttir, reglugerð sjóðsins og eyðublöð til útfyllingar.

01/22/2026

Lífshlaupið hefst 1. febrúar 2026

01/20/2026

Hafnarfjarðarbær og Rio Tinto úthluta íþróttastyrkjum

01/19/2026

Golfklúbburinn Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025

01/19/2026

Íþróttafólk Hafnarfjarðar 2025 Þóra Kristín og Leo Anthony